Heimskviður

118 | Andóf gegn yfirvöldum í Íran og Hvíta Rússlandi


Listen Later

Fjölmenn mótmæli hafa staðið yfir í Íran undanfarinn hálfa mánuðinn. Ein þeirra sem tekið hefur þátt í þeim vill ekki láta nafn síns getið af ótta við afleiðingarnar ef stjórnvöld í Íran fengju veður af því að hún væri að tala við erlenda fjölmiðla. Í viðtali við Bjarna Pétur Jónsson segir konan að lögregla hafi barið og handtekið tugi kvenna fyrir að taka af sér slæðurnar og brenna þær, en þeim er skylt að hylja sig með höfuðslæðum. Og hún segir að Íranskar konur hafi fengið sig fullsaddar af kúgun yfirvalda, og þær hugsi með sér, ef lífið verður svona þá er ég tilbúin til að deyja.
Í síðari hluta þáttarins förum við til Hvíta Rússlands. Yfir þrettán hundruð pólitískir fangar eru í haldi þar í landi. Fjöldi í viðbót, eða hátt í fjörutíu þúsund, hefur síðustu ár setið inni í lengri eða skemmri tíma fyrir skoðanir sínar. Einn þeirra er Anatoly Liabedzka, sem hefur verið í stjórnmálum síðan á Sovéttímanum. Hann líkir fangelsum í Hvíta-Rússlandi samtímans við fangelsi Stalíns. Liabedzka kom hingað til lands á dögunum og þá náðu Heimskviður tali af honum. Hann er nú í útlegð í Litáen þar sem hann, ásamt stjórnarandstöðu Hvíta-Rússlands, skipuleggur evrópska framtíð Hvíta-Rússlands. Dagný Hulda Erlendsdóttir fjallar um málið.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur um erlend málefni, um allt sem gerist ekki á Íslandi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners