Heimskviður

120 | Stríðið í Úkraínu, upplýsingaóreiða og flugslys í Andes-fjöllum


Listen Later

Nú þegar næstum átta mánuðir eru liðnir frá því Rússar réðust inn í Úkraínu ætlum við að fjalla um þessa innrás út frá tveimur ólíkum sjónarhornum. Við ætlum að fara yfir hvernig staðan er á vígvellinum og hvernig þetta gæti litið út næstu mánuði og við ætlum líka að velta fyrir okkur annarri hlið á þessum átökum. Hvernig baráttan fer fram á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Björn Malmqust ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggis- og varnarmálum og Elfu Ýr Gylfadóttur framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar.
Á fimmtudaginn var voru fimmtíu ár liðin frá flugslysi í Andes-fjallgarðinum. Í vélinn var rugby lið á leið í keppnisferð ásamt fjölskyldum sínum og vinum. Af þeim 45 sem voru um borð í vélini lifðu 16 af þegar þeim var bjargað 72 dögum eftir slysið. Hópurinn hafði löngu verið talinn af og það eina sem þau sem lifðu af gátu gert til að halda sér á lífi á ísköldu fjallinu var að leggja sér til munns líkamsleifar félaga sinna sem létust í slysinu. Birta rifjar upp þessa merkilegu sögu.
Í Heimskviðum er fjallað um það sem gerist ekki á Íslandi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners