Heimskviður

121| Flóttafólk á TikTok og mögleg yfirvofandi kjarnorkuógn


Listen Later

Það eru fá, eða jafnvel engin, atvinnutækifæri fyrir fólk sem hefst við í flóttamannabúðum í norðvesturhluta Sýrlands. En fólk hefur fundið leið til þess að afla tekna í gegnum samfélagsmiðilinn TikTok. Margir notendur miðilsins hafa tekið eftir sýrlenskum fjölskyldum biðja um gjafir í beinu streymi á TikTok sem þau geta svo leyst út í peningum. En breska ríkisútvarpið afhjúpaði á dögunum að aðeins lítill hluti fjárhæðarinnar skilar sér til fólksins. TikTok tekur nefnilega um 70 prósent af því sem fólk telur sig vera gefa til flóttafólksins. Ólöf Ragnarsdóttir ræddi við einn af fréttamönnum BBC sem vörpuðu ljósi á þessa svikamyllu samfélagsmiðilsins.
Rússar hóta því að beita kjarnorkuvopnum í stríðinu í Úkraínu en á sama tíma eru þeir sakaðir um hryðjuverk og stríðsglæpi. Svo virðist sem stríðið stigmagnist í viku hverri, en eru einhverjar líkur á því að kjarnorkuvopnum verði beitt, eða er því aðeins hótað í pólitískum tilgangi? Nú eru sextíu ár frá Kúbudeilunni, þegar heimsbyggðin er talin hafa komist næst kjarnorkustríði, í það minnsta þar til nú. Bjarni Pétur Jónsson fjallar um málið.
Í Heimskviðum er fjallað um það sem gerist ekki á Íslandi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners