Heimskviður

123| Mannskæður troðningur í Seúl og kosningar í Danmörku


Listen Later

Meira en 150 manns, lang mest ungt fólk, krömdust til dauða í miðborg Seúl, höfuðborgar Suður Kóreu, um síðustu helgi. Fólkið var að fagna hrekkjavökunni, höfðu klætt sig upp í búninga að því tilefni og planið var að vera þar sem stuðið var mest. Itaewon hverfið í Seúl er lifandi djammsuðupottur, stútfullt af börum, skemmtistöðum og veitingastöðum - þar eru líka þröngar og sjarmerandi götur eins. Það var seint á aðfaranótt sunnudagsins síðasta, 29. október, sem þessar götur breyttust í dauðagildru. Hátt í hundrað þúsund manns söfnuðust saman á allt of litlu svæði í miðborginni, með hræðilegum afleiðingum. Lögreglan í Seúl hefur beðist afsökunar á því að hafa ekki brugðist rétt við, hafa ekki búið sig undir þennan fjölda, hafa ekki tekið til greina allan þann fjölda neyðarsímtala sem þeim barst frá því snemma um kvöldið um að þarna væri allt að stefna í óefni. Hátt í 200 mann særðust, sum lífshættulega. Þetta er mannskæðasta slys í Suður Kóreu síðan MV Sewol ferjan sökk 2014 með hátt í 500 farþega innanborðs, þar af létust yfir þrjú hundruð manns, mest ungt fólk. Sunna Valgerðardóttir fjallar um málið.
Hallgrímur Indriðason er nýkominn frá Danmörku þar sem hann fylgdist með æsispennandi þingkosningum sem fram fóru á þriðjudag. Hallgrímur segir okkur frá kosningabaráttunni, kjördeginum og úrslitum kosninganna, þar sem má finna nokkra sigurvegara og aðra sem riðu ekki jafn feitum hesti frá kosningunum.
Í Heimskviðum er fjallað um það sem gerist ekki á Íslandi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta BJörnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners