Heimskviður

124| Framtíðarhorfur í loftslagsmálum og kosningar í Bandaríkjunum


Listen Later

27. loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er yfirstandandi en henni lýkur í lok næstu viku. Og þar fer eins og venjulega mikið fyrir háleitum markmiðum um að draga úr losun og aðgerðir kynntar til að svo verði en þetta skilar sér ekki. Losun er enn að aukast og hefur aukist frá því Parísarsamkomulagið var samþykkt 2015. En er fólk að missa trú á þessi markmið náist? Bjarni Pétur Jónsson ræddi við Höllu Hrund Logadóttur orkumálastjóra sem er á ráðstefnunni og Stefán Jón Hafstein sem skrifaði í ár bók um þessi risastóru mál og þau voru eiginlega bæði á því að þetta næðist ekki. Enda er aðaláherslan núna hjá Egyptum sem fara með formennskuna ekki á að stöðva það sem ekki verður umflúið, heldur að reyna að gera sem mest og fá alla að borðinu til að reyna að bregðast við og aðlagast þessum breytingum.
Í síðari hluta þáttarins fjallar Björn Malmquist um niðurstöður nýafstaðinna þingkosninga í Bandaríkjunum. Það er að segja þær niðurstöður sem þegar liggja fyrir. Spár um rauða bylgju Repúblikanaflokksins gengu ekki eftir og það verður kosið aftur í Georgíuríki. Björn ræðir við Magnús Þorkel Bernhardsson, prófessor við Williams College í Massachussets og Birnu Önnu Björnsdóttir, rithöfund og blaðamann sem býr í New York um kosningarnar.
Í Heimskviðum er fjallað um það sem gerist ekki á Íslandi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners