Heimskviður

128| Afskipti af fjölmiðlum í Rússlandi og ástandið í Suður Súdan


Listen Later

Við byrjum þáttinn á því að skoða rússneska fjölmiðla og hvernig þarlendir miðlar hafa fjallað um innrás Rússa í Úkraínu. BBC, Breska ríkisútvarpið rekur sérstaka deild sem fylgist með fjölmiðlum í ýmsum löndum, þar á meðal í Rússlandi - Heimskviður ræddu á dögunum við einn af sérfræðingum þessarar deildar, Francis Scarr. Hann bjó í Rússlandi og horfir á hverjum degi á sjónvarpsfréttir þar og greinir umræðuna - hann segir okkur meðal annars frá því hvernig fréttastjórar stóru sjónvarpsstöðvanna taka við leiðbeiningum frá Kreml um hvernig á að segja fréttir. Björn Malmquist fjallar um málið.
Stjórnvöld í Suður Súdan nota svelti og hungur sem vopn í átökum við uppreisnarhópa í landinu, samkvæmt nýrri skýrslu. Þessi skýrsla fer í bunkann með annarri samantekt Sameinuðu þjóðanna þar sem skorað er á stjórnvöld í Suður Súdan að bregðast við úbreiddu kynferðisofbeldi í innalandshernaði sem einkennt hefur stutta sögu landsins. Saga þessa yngsta sjálfstæða ríkis heims er að mörgu leyti harmsaga átaka og ofbeldis, sem bitnar mest á almennum borgurum. Íslenskur barnalæknir er nú stödd í Suður Súdan á vegum Lækna án landamæra og segir að okkur hætti til að gleyma svæðum þar sem átök hafi staðið yfir í langan tíma. Birta fer með okkur til Suður Súdan.
Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners