Heimskviður

133 | Mótmæli í Perú og sívaxandi spenna Armeníu og Aserbaísjan


Listen Later

Það hefur verið glundroði í stjórnmálunum í Perú undanfarin ár. Spilling hefur verið landlæg og mótmæli tíð. Eftir misheppnaða tilraun forseta til að leysa upp þingið í desember, og brottrekstur þessa sama forseta í kjölfarið, hefur hins vegar soðið upp úr. Fjölmenn mótmæli hafa verið barin niður af hörku og á fimmtug tug hefur látið lífið. Ástæðu þessara átaka má hins vegar rekja áratugi og jafnvel aldir aftur í tímann. Hallgrímur Indriðason fer nú yfir málið með blaðamanni í Perú og prófessor í stjórnmálafræði sem hefur skrifað fjölda bóka um stjórnmálin í landinu.
9. nóvember árið 2020 var samið um vopnahlé milli Armeníu og Aserbaísjan. Ríkin höfðu þá háð sex vikna langt stríð, það blóðugasta í áratugi, en með aðkomu Rússa náðist samkomulag um að leggja niður vopn. Nú hefur spennan aukist á ný í samskiptum Kákasus-þjóðanna tveggja. Aserar hafa sett upp vegatálma á mikilvægan veg sem liggur frá Armeníu inn í hið umdeilda Nagorno Karabakh sem hefur skapað skort á matvælum, lyfjum og orku fyrir íbúa svæðisins sem eru tæplega 150 þúsund og hætta á mikilli hungursneyð. Þeir sem standa að vegatálmunum eru umhverfisaðgerðasinnar sem mótmæla kolavinnslu á svæðinu en þegar betur er að gáð gæti málið verið flóknara en svo. Jóhannes Ólafsson tekur nú við.
Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners