Heimskviður

136| Stjórnmálakonur hætta og framtíð eyríkis í sýndarveruleika


Listen Later

Þemaþættir Heimskviða halda áfram og að þessu sinni er sjónum beint að svæði sem er hinum megin á jarðkringlunni, Nýja Sjálandi og eyríkinu Tuvalu.
Stjórnmálakonur sem hafa notið mikillar hylli alþjóðlega hverfa nú á braut ein af annarri, og segja álagið og atganginn sem fylgi nútímastjórnmálum helstu ástæðuna. Við ætlum að rýna í stöðu kvenleiðtoga og ástæður þess að aðeins tíu prósent þjóðarleiðtoga eru konur. Jacinda Ardern lét af embætti forsætisráðherra Nýja-Sjálands í síðustu viku. Afsögnin setur allt á hliðina í nýsjálenskum stjórnmálum, en kosið verður í haust og þegar ljóst að eftirmaður hennar og félagar hans ná aldrei að fara með flokkinn nærri þeim hæðum sem Jacinda Ardern gerði, en hún naut gríðarlega vinsælda, bæði í Nýja-Sjálandi en líka alþjóðlega. Bjarni Pétur Jónsson fjallar um málið.
Eyríkið Tuvalu í Kyrrahafi er eitt friðsælasta land í heimi. Þrátt fyrir það eru miklar líkur á að á næstu áratugum verði hver og einn einasti íbúi eyjanna að leggja á flótta. Gangi verstu spár um hækkandi sjávarmál eftir flæðir yfir eyjarnar og þær verða óbyggilegar. Túvalúar eru samheldnir og þó að þeir eigi líklega eftir að setjast að víða um heim ætla þeir að reyna að halda hópinn. Það ætla þeir að gera í sýndarveruleika, því hugmyndin er að endurskapa eyríkið þar og að hver og einn Túvalúi verði persóna í sýndarveruleikanum. Dagný Hulda Erlendsdóttir segir okkur frá þessum áhugaverðu framtíðarplönum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners