Lestin

14 ára Tik-tokari, bílaniður, amerískir draumar, #Actout


Listen Later

Síðustu daga höfum við rætt við þrjá framleiðendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Einn er aktívisit, annar förðunarfræðingur og sá þriðji glensar en þar sem þau eru öll á aldrinum 18 til 23 ára eru þau hreinlega, allt of gömul til þess að teljast raunsannir fulltrúar helstu notenda miðilsins. TikTok er nefnilega einna vinsælast meðal yngra fólks, barna og unglinga, svo í dag gerum við okkur ferð upp í Langholtsskóla og hittum TikTokkara á besta aldri: Önnu Maríu Sonde.
Við heimsækjum Gallerí Port við Laugarveg þar sem ljósmyndasýningin Amerískir draumar, American Dreams, eftir Snorra Sturluson stendur yfir. Snorri bjó um 16 ára skeið í borginni og á sýningunni varpar hann upp litlum smámyndum af lífinu í stærstu borg Bandaríkjanna, frá falli tvíburaturnanna að kjöri Donalds Trump.
Julius Pollux heldur áfram að rannsaka hljóðmyndir heimsins í Lestinni í dag. Að þessu sinni veltir hann fyrir sér hljóðunum sem einkenna íslenskt bæjarlandslag, niðinn í bílum.
Og við ræðum um eftirtektarverða forsíðu þýska dagblaðsins Suddeutsche Zeitung í síðustu viku þar sem 185 leikarar komu saman út úr skápnum undir myllumerkinu #Actout.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners