Heimskviður

173 - Tvö ár síðan heimsmyndin breyttist og staða bænda í Evrópu


Listen Later

Í dag eru tvö ár liðin frá því innrás Rússa hófst af fullum þunga inn í Úkraínu. Innrás sem mörg óttuðust að væri yfirvofandi en kom þó flestum í opna skjöldu. Við heyrum í Úkraínumönnum og þeim sem hafa sagt fréttir af þessu stríði auk þess sem Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur segir okkur frá stöðunni á vígvellinum. Flest eru sammála um að gengi Úkraínu standi og falli með stuðningi Vesturlanda svo við spáum aðeins í framtíð þess stuðnings, sem hefur dalað undanfarið.
Í síðari hluta þáttarins beinum við kastljósinu að stöðu bænda í Evrópu, sem hafa mótmælt kröftuglega undafarið. Þeir hafa truflað samgöngur í helstu borgum með því að leggja dráttarvélum sínum við fjölfarnar götur, til ama og jafnvel tjóns fyrir borgarana. Óánægja þeirra beinist að ýmsu, en mest að tilskipunum Evrópusambandsins og stjórnvalda í Evrópu um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði. Hallgrímur Indriðason rýnir nánar í ýmsar hliðar málsins og afleiðingar,
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners