Heimskviður

183 - Innrásin í Rafah


Listen Later

Rúm milljón manns í Rafah á Gaza bíður milli vonar og ótta hvort og þá hvenær allsherjarinnrás Ísraelshers í borgina hefjist. Við beinum sjónum okkar þangað í þættinum í dag. Við ætlum líka að rýna í söguna. Samband Bandaríkjanna og Ísraels hefur verið undir smásjánni nú þegar flest spjót standa á Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sem hefur notið mikils stuðnings Bandaríkjastjórnar eins og flestir forverar hans.
Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur segir að markmið Ísraelshers, annars vegar að koma í veg fyrir að árás á borð við þá sem var gerð sjöunda október endurtaki sig og hins vegar að uppræta Hamas-samtökin, náist ekki nema með pólitísku samkomulagi. Það verði ekki gert með því að fella síðasta vígamanninn. Hann segir greinilegt að Ísraelsmenn ætli sér að ráðast á borgina Rafah en þeir hafi enga sýn á það hvernig átökin geti endað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners