Heimskviður

189 - Snekkjuslysið við Sikiley og námugröftur Norðmanna


Listen Later

Yfirvöld á Ítalíu hófu í síðustu viku morðrannsókn eftir að lúxussnekkjan Bayesian sökk við strendur Sikileyjar. Sjö létu lífið þegar skipið sökk. þar á meðal auðjöfurinn Mike Lynch, annar eigandi snekkjunnar og átján ára dóttir hans. Nú er unnið að rannsókn á flakinu og vonast er til að hún varpi ljósi á það hvað gerðist og hvernig snekkjan sökk, en saksóknarar beina sjónum að þremur úr áhöfninni sem gætu fengið dóm fyrir manndráp af gáleysi.
Svo fjöllum við um umdeild áform stjórnvalda í Noregi sem stefna að umfangsmikilli vinnslu málma af hafsbotni. Norðmenn vonast til þess að vinnslan skapi mikil verðmæti en áformin hafa verið gagnrýnd bæði af vísindamönnum og umhverfissamtökum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners