Heimskviður

193 - Norðurlöndin, Líbanon og lögregluaðgerð


Listen Later

Norðurlöndin eru ekki eins náin og þau hafa verið og Grænlendingar og Færeyingar eru fúlir með að vera út undan í norrænu samstarfi. Aukin áhersla hefur verið síðustu ár á Norðurslóðir og málefni Grænlands og því skýtur skökku við að Grænlendingar hafi sagt sig frá norrænu samstarfi. Ekki er víst hvort Múte B. Egede, forsætisráðherra Grænlands, komi á Norðurlandaráðsþingið sem verður haldið í Reykjavík í lok þessa mánaðar. En þar á að reyna að stilla til friðar í norrænu fjölskyldunni.
Við fjöllum líka um Líbanon og afleiðingar allsherjarstríðs Ísraels og Hezbollah. Ef það dregst á langinn gæti það haft djúpstæð áhrif á Líbanon og Seerwan Shawqi, sem hefur unnið að flóttamannamálum í Líbanon, segir að svo geti farið að landið verði ekki til í þeirri mynd sem við þekkjum núna.
Að lokum er það svo einn vinsælasti sumarsmellurinn í kvikmyndahúsum hér á landi. Spennumyndin Trap. Þó söguþráðurinn sé í anda annarra spennumynda er það kannski á vitorði færri að innblásturinn var ein umfangsmesta lögregluaðgerð sem skipulögð hefur verið í Washington. Fleiri en 100 voru handteknir á einum degi árið 1985, en þetta er enn þann dag í dag ein fjölmennasta fjöldahandtaka í sögu Bandaríkjanna. Og það sem gerir þetta kannski enn áhugaverðara er að margir af lögreglumönnunum sem tóku þátt í aðgerðinni voru klæddir eins og klappstýrur og lukkudýr.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners