Heimskviður

197 - Vísindakirkjan, Navalní og kosningabaráttan í USA


Listen Later

Shelly Miscavige, einginkona valdamesta manns vísindakirkjunnar og hægri hönd hans, hefur ekki sést í sautján ár og enginn veit hvar hún er niðurkomin nema innvígðir í kirkjunni. Leikkonan þekkta Leah Remini, vinkona hennar, sem hrökklaðist úr Vísindakirkjunni fyrir það að hafa spurt eftir Shelly í brúðkaupi Tom Cruise, berst við kirkjuyfirvöld til að reyna að ná tali af Shelly, en allt kemur fyrir ekki.
Það ætlar að reynast stjórnvöldum í Rússlandi erfitt að þagga niður í stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny. Eftir að hann var fangelsaður tókst honum að koma texta til lögmanns síns og þeir voru svo birtir á samfélagsmiðlum. Hann lést í fangelsi fyrr á árinu. Þar skrifaði hann ævisögu sína á blöð sem lögmanni hans tókst einnig að koma burt úr fangelsinu. Ævisagan var gefin út á mörgum tungumálum fyrir rúmri viku. Þá má því segja að dauðinn hafi ekki stoppað hann í að koma andstöðu sinni við rússnesk stjórnvöld á framfæri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners