
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum kynnumst við Lydíu Ósk, sem er annar stjórnanda hlaðvarpsins. Lydía segir frá lífi sínu og hvað hefur mótað hana og gert að þeirri manneskju sem hún er í dag.
Lydía er þriggja barna móðir, sálfræðingur og jógakennari. Hún er sterk og dugleg kona með það markmið að minnka streituna í samfélaginu. Í æsku var hún ábyrgðarfullur nörd sem fannst hún ekki passa inn í hópinn í skólanum.
Lydía hefur mest alla ævina haft of mikið að gera og hefur tvisvar sinnum misst heilsuna, í fyrra skiptið vegna raka og myglu á heimilinu en í seinna skiptið vegna langvarandi streitu. Kulnunin breytti Lydíu heilmikið. Hún ákvað eftir það að skipta um starfsvettvang og hjálpa fólki í starfi sínu sem sálfræðingur. Einnig stofnaði hún fyrirtækið sitt Gott jafnvægi og heldur námskeið um streitu sem einnig heitir Gott jafnvægi.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
By Gulla og Lydía5
11 ratings
Í þættinum kynnumst við Lydíu Ósk, sem er annar stjórnanda hlaðvarpsins. Lydía segir frá lífi sínu og hvað hefur mótað hana og gert að þeirri manneskju sem hún er í dag.
Lydía er þriggja barna móðir, sálfræðingur og jógakennari. Hún er sterk og dugleg kona með það markmið að minnka streituna í samfélaginu. Í æsku var hún ábyrgðarfullur nörd sem fannst hún ekki passa inn í hópinn í skólanum.
Lydía hefur mest alla ævina haft of mikið að gera og hefur tvisvar sinnum misst heilsuna, í fyrra skiptið vegna raka og myglu á heimilinu en í seinna skiptið vegna langvarandi streitu. Kulnunin breytti Lydíu heilmikið. Hún ákvað eftir það að skipta um starfsvettvang og hjálpa fólki í starfi sínu sem sálfræðingur. Einnig stofnaði hún fyrirtækið sitt Gott jafnvægi og heldur námskeið um streitu sem einnig heitir Gott jafnvægi.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Í alvöru talað! á Instagram
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

7 Listeners

124 Listeners

131 Listeners

2 Listeners

29 Listeners

89 Listeners

31 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

11 Listeners

38 Listeners

6 Listeners

7 Listeners

21 Listeners

10 Listeners