Lestin

2 mánuðir án snjallsíma, geðveiki og tónlistarlífið, thrift á Tiktok


Listen Later

Lóa hefur lifað tvo mánuði án snjallsíma eftir að iPhone-inn hennar týndist. Hún gefur hlustendum skýrslu: einræði messenger á Íslandi, einbeitingar-forrit, og nígerískar fréttir koma meðal annars við sögu.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram um helgina. Í aðdraganda hátiðarinnar fer fram svokölluð bransaveisla í tónlistarmiðstöðinni við Austurstræti. Þarna eru bransamálin rædd: bisness, útrás, tengslanet, hvernig er hægt að koma sér á framfæri. En eitt vakti sérstaka athygli okkar í þessari dagskrá, það er pallborð um andlega heilsu í tónlistarlífinu. Við ræðum við Grím Atlason, framkvæmdastjóra Geðhjálpar, um tónlistarbransann og geðveiki.
Una Schram var að skrolla einhverntíman á Tiktok þegar hún rakst á hana Hólmfríði sem er 51 árs. Hann fannst nokkuð óvenjulegt að sjá konu á þessum aldri virka á Tiktok, sem er oft talað um sem miðil unga fólksins. Á miðlinum fjallar Hófí á jákvæðan og lífsglaðan hátt um sín helstu áhugamál: tísku, notuð fatakaup, umhverfisvernd og jafnvel sjálfseflingu og sjálfsást. Hófí hefur sigrast á brjóstakrabbameini og fór í fleygskurð sem hún ætlar ekkert að spá í frekar. Hún er hætt að lita á sér hárið og leyfir gráa hárinu að njóta sín. Una fór og hitt Hófí.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners