Heimskviður

202 - Væringar í Suður Kóreu og tímabeltin í Kasakstan


Listen Later

Ótti, reiði og undrun. Einhver þessara tilfinninga, ef ekki allar samtímis, voru allsráðandi í Suður-Kóreu á þriðjudagskvöldið. Noon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu, birtist á sjónvarpsskjám landsmanna klukkan ellefu að kvöldi og lýsti þar yfir herlögum. Hundruð hermanna umkringdu þinghúsið og komu í veg fyrir að þingmenn kæmust þar inn. Bjarni Pétur Jónsson skoðar baksögu þessara óvæntu atburða og fer með okkur til Suður Kóreu.
Í síðari hluta þáttarins ætlum við til Kasakstan. Þar eru umdeildar breytingar frá því fyrr á þessu ári farnar að hafa tilsegjanleg áhrif. Já, í mars fækkuðu yfirvöld í Kasakstan tímabeltum landsins úr tvö niður í eitt, og það þýðir að í fjölmennasta hluta landsins dimmir fyrr en áður. Og nú þegar vetur er skollinn á mega Kasakar ekki endilega við meira myrkri og meiri kulda. Úr sér gengið raforkukerfi landsins er síðan líka að sligast undan auknu álagi, sem klukkubreytingin hefur í för með sér. En hvað geta Kasakar gert? Harkað af sér, mótmælt stefnu stjórnvalda eða kannski tekið sér nágranna sína í vesturhluta Kína, Úígúrana, til fyrirmyndar? Oddur Þórðarson fjallar um málið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners