Heimskviður

209 - Möguleikar Afd í Þýskalandi og vaxandi vinsældir Stalíns


Listen Later

Þjóðverjar ganga að kjörborðinu á morgun. Kosningarnar verða spennandi en þjóðernisflokkurinn Afd verður líklega næst stærstur. Fylgi við hann hefur aukist mikið, sérstaklega meðal ungra karla. Það dugir þó líklega ekki til að flokkurinn komist í stjórn, því hinir flokkarnir hafa flestir sameinast um að vinna ekki með Afd að loknum kosningum. Stjórnarmyndun gæti því bæði orðið flókin og tímafrek.
Einræðisherrann Jósef Stalín er einn afkastamesti fjöldamorðingi mannkynssögunnar. Grimmd hans beindist ekki síst að  rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni og hann lét handtaka og myrða fjölda patríarka, presta og munka og ríflega 40.000 kirkjur voru lagðar í rúst eða teknar undir aðra stafsemi á stjórnartíma hans. Það skýtur því skökku við að því er nú hreyft í Rússlandi að rétt væri að taka hann í dýrlinga tölu, en rímar reyndar við það á undanförnum árum og áratugum hafa vinsældir Stalíns aukist.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners