Heimskviður

211 - Project 2025 og fallandi fæðingartíðni í Kína


Listen Later

Project 2025 var mikið í umræðunni í kringum forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fyrir áramót. Það er einskonar stefnuskrá næsta íhaldssama forseta. Donald Trump sagðist vita af stefnuskránni en ekkert meira en það en það hefur komið á daginn að hann hefur fylgt mjög mörgu af því sem þar kemur fram á þessum sex vikum sem liðnar eru af forsetatíð hans. Róbert Jóhannsson skoðaði málið og ræddi við eina þeirra sem kom að því að semja Project 2025.
Nú er svo komið að eftir áratugi sem fjölmennasta þjóð heims hefur Kínverjum fækkað síðustu ár og um leið horfa þeir fram á svipuð vandamál og önnur þróuð ríki, það er fallandi fæðingartíðni og þjóðin eldist stöðugt með tilheyrandi álagi á Heilbrigðiskerfi og velferðarþjónustu. En hvað orsakaði þessa þróun? Er hún ólík því sem gerist í öðrum ríkjum sem ganga í gegnum efnahaglegan uppgang, og kannski fyrst og fremst: Hvaða áhrif getur þetta haft á Kína og hið þéttriðna net alþjóðavæðingar? Þorgils Jónsson skoðaði málið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners