Heimskviður

217 - Japanir og hvalkjötið og gervigreindarkapphlaupið


Listen Later

Japan er eitt þriggja ríkja heims sem stunda hvalveiðar í atvinnuskyni. Hin tvö eru Ísland og Noregur. Við ætlum að forvitnast um hvalveiðar Japana og hvort Japanar borði almennt hvalkjöt. Það vakti töluverða athygli í janúar 2023 þegar greint var frá því að tæp tvö þúsund og sex hundruð tonn af íslensku hvalkjöti hefðu verið flutt til Japans. Dagný Hulda Erlendsdóttir ræddi við sérfræðinga og komst að því að stuðningur við hvalveiðar í Japan er ekki endilega byggður á því að fólk vilji borða kjötið, heldur að varðveita menningu.
Í síðari hluta þáttarins ætlar Oddur Þórðarson að rýna í gervigreindarkapphlaupið sem er í fullum gangi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners