Heimskviður

229 - Ljósmyndirnar sem breyttu heiminum og upplýsingaáróður í stríði


Listen Later

World Press Photo fagnar 70 ára afmæli á árinu. Samtökin fóru í naflaskoðun í tilefni tímamótana. Við ræðum við Joumana El Zein Khoury, framkvæmdastjóra World Press Photo, í þættinum og rifjum upp eftirminnilegustu fréttaljósmyndir sögunnar. Myndir sem breyttu heiminum.
Svo segir Dagný Hulda Erlendsdóttir okkur allt um upplýsingaáróður í stríði. Þessi upplýsingahernaður er margslunginn. Hann er í fjölmiðlum, í orðræðu stjórnmálamanna, á rásum á YouTube, mikið á samfélagsmiðlum, bæði í færslum og ummælum við færslur. Við ræðum við konu frá Úkraínu sem segir að meira að segja þar í landi trúa einhverjir árórðri Rússa um stríðið sem Úkraínumenn finna vel fyrir á eigin skinni. Svo kemur spákona líka við sögu í umfjölluninni og sérstök deild Ísraelshers sem hefur það hlutverk að dreifa rógi og lygum um blaðamenn á Gaza.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners