Heimskviður

233 - Forsætisráðherrann og prinsinn


Listen Later

Það bárust söguleg tíðindi þanan í vikunni þegar Sanae Takaichi tók við embætti forsætisráðherra, fyrst kvenna. Hennar helsta fyrirmynd í stjórnmálum er Margaret Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands og er hún, líkt og fyrirmyndin, stundum kölluð járnfrúin. Hún þykir litríkur karakter og hefur unun af þungarokki, bílum og mótorhjólum. Stefna hennar þykir íhaldssöm og á sama tíma og það þykir framfaraskref að kona gegni embætti forsætisráðherra eru feministar ekki hoppandi kátir, enda þykja sumum þeirra stefnan ekkert frábrugðin stefnu þeirra karla sem hafa verið við völd. Dósent í japönskum fræðum segir þetta mikil tímamót í landi þar sem konur eru aðeins um fimmtán prósent þingmanna. Dagný Hulda Erlendsdóttirfjallar um nýjan forsætisráðherra í Japan.
Og þá víkur sögunni til Bretlands, að Andrési nokkrum. Hvert hneykslismálið hefur komið upp honum tengt undanfarið, nú síðast áður óbirt tölvupóstsamskipti á milli hans og Jeffreys Epsteins. Þá hafa komið fram í vikunni ásakanir sem Lundúnalögreglan rannsakar um að Andrés hafi skipað lögreglumönnum sem gættu hans að grafa upp eitthvað misjafnt um Virginiu Giuffre, konuna sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Fyrr í haust kom út bók þar sem ævihlaup Andrésar er rakið, áhugaverð baksaka þess sem síðar varð. Anna Lilja Þórisdóttir segir okkur all tum Andrés prins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners