
Sign up to save your podcasts
Or
284.þáttur. Mín skoðun. Komiði sæl og blessuð. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir stöðu mála hjá íslenska A-landsliðinu í fótbolta og einnig U21 árs liðsins. Tóti velur sitt byrjunarlið gegn Þýskalandi og fleira og fleira. Þá heyri ég í Ágústi Jóhanssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands í handbolta kvenna en Ísland mætir Slóveníu í umspili fyrir HM. Ágúst er mikill viskubrunnur og gaman að hlusta á hann. Njótið og eigið góðan dag.
4
55 ratings
284.þáttur. Mín skoðun. Komiði sæl og blessuð. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir stöðu mála hjá íslenska A-landsliðinu í fótbolta og einnig U21 árs liðsins. Tóti velur sitt byrjunarlið gegn Þýskalandi og fleira og fleira. Þá heyri ég í Ágústi Jóhanssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands í handbolta kvenna en Ísland mætir Slóveníu í umspili fyrir HM. Ágúst er mikill viskubrunnur og gaman að hlusta á hann. Njótið og eigið góðan dag.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners