Lestin

300 ára Kant, ný Tónlistarmiðstöð, krakkar stýra Lestinni


Listen Later

Fáir hafa haft jafnmikil áhrif á vestræna heimspeki og Immanuel Kant, og í dag eru einmitt þrjú hundruð ár frá fæðingu hans. Emma Björg Eyjólfsdóttir og Björn Þorsteinsson heimspekingar líta við í tilefni dagsins.
Barnamenningarhátíð hefst í vikunni, og til að fagna því verður umsjón Lestarinnar í höndum Krakkaveldis á morgun. Við heyrum hljóðið í fjórum ungum útvarpsmönnum.
Á morgun verður opnuð við Austurstræti ný Tónlistarmiðstöð, sem hefur það markmið að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs. Miðstöðin sameinar undir einum hatti Tónverkamiðstöð, Útón og nýstofnað Inntón. Við kíktum í heimsókn og ræddum við Maríu Rut Reynisdóttur, framkvæmdastjóra miðstöðvarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

1 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners