Tæknivarpið

308 Rafræn skilríki misnotuð og Netflix hækkar verð


Listen Later

Það eru fregnir af alvarlegri misnotkun rafrænna skilríkja hjá tveimur aðilum í kringum áttrætt. En þýðir það að rafræn skilríki séu hættuleg eða ónothæf? Mac Studio og Studio Display verð eru komin hjá Macland og við rennum vel yfir þau. Mun Atli kaupa sér eitt sett? Við förum einnig yfir umfjallanir á settinu hjá kollegum okkar. Netflix hækkar verð á áskriftum OG herjar á þau sem deila aðgangi án þess að kaupa sér stærri pakka. Við förum snögglega yfir það sem kom fram á MWC og eitt það áhugaverðasta þar er Thinkpad tölva með ARM örgjörva. Dieter Bohn, ein sá vinsælasti í tæknifjöllunum, lætur af störfum hjá The Verge og kveðjum við hann með trega. Overwatch 2 fer í beta-prófanir 26. apríl og fólk fær póst um að skrá sig. 

 

Þessi þáttur er í boði Macland. 

 

Stjórnendur eru Atli Stefán, Kristján Thors og Vöggur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TæknivarpiðBy Taeknivarpid.is

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings


More shows like Tæknivarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins by nordnordursins

Leikjavarpið - Hlaðvarp Nörd Norðursins

3 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

3 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners