Tæknivarpið

312 Snap býr til dróna og Pixel snjallúr fannst á víðavangi


Listen Later

ESB ætlar að gera það sem er ólöglegt í raunheimum einnig ólöglegt á netinu. Ríkið býður út tvo ljósleiðaraþræði í Nato-strengnum. Elon Musk klárar að fjármagna kaup á Twitter og mun að öllum líkindum eignast fyrirtækið innan skamms. Twitter oftaldi notendur í þrjú ár, en fattaði það sjálft og leiðrétti á uppgjörsfundi. Snap býr til drónamyndavél með tveimur linsum. Apple átti frábæran fjórðung og Mac-vörulínunni gengur mjög vel. ESB vill að Apple opni aðgang að NFC eiginleikum iPhone svo aðrar greiðslumiðlanir komist að. Apple Studio Display fær uppfærslu fyrir vefmyndavélina en er hún betri? Activision Blizzard yfirtakan hefur verið samþykkt af hluthöfum. Pixel snjallúr fannst á bar og það er mjög stutt í afhjúpum. Sony WH1000x fær víst mjög stóra útlitsuppfærslu samkvæmt lekum. Oneplus Nord N20 5G fær þokkalega dóma og er fínn 5G sími. 

 

Þessi þáttur er í boði Macland, sem selur tækin sem við elskum.


Stjórnendur eru Atli Stefán og Elmar Torfason.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TæknivarpiðBy Taeknivarpid.is

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

3 ratings


More shows like Tæknivarpið

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

The Rest Is Politics by Goalhanger

The Rest Is Politics

2,843 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners