
Sign up to save your podcasts
Or
315.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins ræði ég við Inga Þór Steinþórsson einn af þjálfurum Stjörnunnar í körfubolta en síðasta umferð Dominosdeildar karla fór fram í gær. Ingi Þór er afar reyndur þjálfari og veit sínu viti. Við ræðum um leikina í úrslitakeppninni, og margt margt fleira í körfuboltanum. Þá heyri ég í Þórhalli Dan Jóhannssyni og við ræðum um enska boltann, PepsiMax kvenna, Ólaf Kristjánsson og Þórhallur Dan kemur með hugmynd að nýjum þjóðarleikvangi. Njótið.
4
55 ratings
315.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins ræði ég við Inga Þór Steinþórsson einn af þjálfurum Stjörnunnar í körfubolta en síðasta umferð Dominosdeildar karla fór fram í gær. Ingi Þór er afar reyndur þjálfari og veit sínu viti. Við ræðum um leikina í úrslitakeppninni, og margt margt fleira í körfuboltanum. Þá heyri ég í Þórhalli Dan Jóhannssyni og við ræðum um enska boltann, PepsiMax kvenna, Ólaf Kristjánsson og Þórhallur Dan kemur með hugmynd að nýjum þjóðarleikvangi. Njótið.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners