Tæknivarpið

317 Gervigreind með sál og Landspítala app


Listen Later

Við erum ekki dauðir úr öllum æðum og bættum við okkur alla vega einum þætti í viðbót þetta sumar. Enda er líka fullt að frétta:

  • Landspítalinn að þróa app
  • Myndlyklar enn þá fáranlega vinsælir
  • Stór uppfærsla fyrir Vivaldi með pósti, dagatali og RSS lesara
  • Encroapp "hakk" frönsku löggunar nælir í íslenska bófa
  • Apple kaupir sýningarétt MLS (BNA fótboltadeild) 
  • Google gervigreind öðlast sál, samkvæmt dulrænum presti sem starfar hjá Google
  • Ford innkallar bíla en er byrjað að afhenda F150 Lightning
  • Microsoft jarðar Internet Explorer eftir 26 ár 
  • Microsoft heldur feita tölvuleikjakynningu
  • Atli prófar Sony XM5 heyrnatólin 

  • Þessi þáttur er í boði Macland 🍏

    Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Marinó Fannar Pálsson.

     

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    TæknivarpiðBy Taeknivarpid.is

    • 4.7
    • 4.7
    • 4.7
    • 4.7
    • 4.7

    4.7

    3 ratings


    More shows like Tæknivarpið

    View all
    Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

    Hlaðvarp Heimildarinnar

    19 Listeners

    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    470 Listeners

    Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

    Dr. Football Podcast

    148 Listeners

    Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

    Steve Dagskrá

    24 Listeners

    FM957 by FM957

    FM957

    29 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    89 Listeners

    Heimskviður by RÚV

    Heimskviður

    24 Listeners

    Heimsglugginn by RÚV

    Heimsglugginn

    12 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    14 Listeners

    Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

    Tölvuleikjaspjallið

    1 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    31 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    19 Listeners

    The Rest Is Politics by Goalhanger

    The Rest Is Politics

    2,854 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    13 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    10 Listeners