
Sign up to save your podcasts
Or
322.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er langur þáttur í dag og mikið að gerast. Tippari vikunnar er hinn eini sanni Einar Bárðarson, fjölmiðlamaður, tónlistarmaður með miklu meiru. Hann spáir í 5 leiki á Lengjunni ásamt því að tippa á gengi Daða og Gagnamagnsins í Eurovision á morgun. Andri Steinn Birgisson er sérfræðingur minn í Lengjudeild karla í fótbolta og hann fer yfir gang mála þar spáir í leiki helgarinnar. Þórhallur Dan er svo að sjálfsögðu á línunni. Við förum yfir PepsiMax karla, enska boltann, Dominosdeild karla, ítalska boltann og margt, margt fleira. Njótið elskurnar og eigið góða helgi.
4
55 ratings
322.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er langur þáttur í dag og mikið að gerast. Tippari vikunnar er hinn eini sanni Einar Bárðarson, fjölmiðlamaður, tónlistarmaður með miklu meiru. Hann spáir í 5 leiki á Lengjunni ásamt því að tippa á gengi Daða og Gagnamagnsins í Eurovision á morgun. Andri Steinn Birgisson er sérfræðingur minn í Lengjudeild karla í fótbolta og hann fer yfir gang mála þar spáir í leiki helgarinnar. Þórhallur Dan er svo að sjálfsögðu á línunni. Við förum yfir PepsiMax karla, enska boltann, Dominosdeild karla, ítalska boltann og margt, margt fleira. Njótið elskurnar og eigið góða helgi.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners