
Sign up to save your podcasts
Or
Viðmælandi þáttarins er Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands/Motus. Greiðslumiðlun býður upp á skráningar- og greiðslulausnir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og opinbera aðila. Brynja er fædd árið 1976 og ólst upp í Laugardalnum í Reykjavík. Hún gekk í Menntaskólann við Hamrahlíð en þaðan lá leið hennar í Háskóla Íslands þar sem hún lauk BS prófi í Iðnaðarverkfræði og síðar MS gráðu í Aðgerðargreiningu frá Georgia Insitute of Technology. Brynja hefur m.a. unnið sem forstöðumaður sölumála hjá Símanum, samskipastjóri hjá OZ og lengst af sem forstjóri Creditinfo á Íslandi og forstjóri CreditInfo á Norðurlöndunum. En Creditinfo er fyrirtæki sem sérhæfir sig í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, áhættumati og fjölmiðlavöktun fyrirtækja. Brynja hefur setið í ýmsum stjórnum t.d. hjá Fossum fjárfestingabanka, Sensa, Lífsverki og Viðskiptaráði.
Þátturinn er kostaður af Icelandair.
5
1010 ratings
Viðmælandi þáttarins er Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands/Motus. Greiðslumiðlun býður upp á skráningar- og greiðslulausnir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og opinbera aðila. Brynja er fædd árið 1976 og ólst upp í Laugardalnum í Reykjavík. Hún gekk í Menntaskólann við Hamrahlíð en þaðan lá leið hennar í Háskóla Íslands þar sem hún lauk BS prófi í Iðnaðarverkfræði og síðar MS gráðu í Aðgerðargreiningu frá Georgia Insitute of Technology. Brynja hefur m.a. unnið sem forstöðumaður sölumála hjá Símanum, samskipastjóri hjá OZ og lengst af sem forstjóri Creditinfo á Íslandi og forstjóri CreditInfo á Norðurlöndunum. En Creditinfo er fyrirtæki sem sérhæfir sig í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga, áhættumati og fjölmiðlavöktun fyrirtækja. Brynja hefur setið í ýmsum stjórnum t.d. hjá Fossum fjárfestingabanka, Sensa, Lífsverki og Viðskiptaráði.
Þátturinn er kostaður af Icelandair.
480 Listeners
147 Listeners
128 Listeners
90 Listeners
24 Listeners
72 Listeners
26 Listeners
3 Listeners
11 Listeners
7 Listeners
33 Listeners
5 Listeners
13 Listeners
3 Listeners
26 Listeners