
Sign up to save your podcasts
Or
342.þáttur. Mín skoðun. Komið þið sæl og blessuð. Í þætti dagsins hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson. Við ræðum um körfuboltann þar sem Þór Þ. og Keflavík eru að berjast um Íslandsmeistaratitilinn, EM í fótbolta og að sjálfsögðu PepsiMax. Við Tóti erum í tipparakeppni í EM og PepsiMax og þar er sko spenna. Við förum í fréttir og slúður og ein ótrúleg saga er af liði Chile sem er að keppa í Copa America. Þá heyri ég í Andra Steini Birgissyni en hann er sérfræðingur minn í Lengjudeildinni og við förum yfir stöðu mála þar eftir 7 umferðir. Njótið elskurnar.
4
55 ratings
342.þáttur. Mín skoðun. Komið þið sæl og blessuð. Í þætti dagsins hringi ég í Þórhall Dan Jóhannsson. Við ræðum um körfuboltann þar sem Þór Þ. og Keflavík eru að berjast um Íslandsmeistaratitilinn, EM í fótbolta og að sjálfsögðu PepsiMax. Við Tóti erum í tipparakeppni í EM og PepsiMax og þar er sko spenna. Við förum í fréttir og slúður og ein ótrúleg saga er af liði Chile sem er að keppa í Copa America. Þá heyri ég í Andra Steini Birgissyni en hann er sérfræðingur minn í Lengjudeildinni og við förum yfir stöðu mála þar eftir 7 umferðir. Njótið elskurnar.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners