
Sign up to save your podcasts
Or
413.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Jóhannes Lange og við ræðum um Final 4 í handboltanum en Valur-Fram, KA/Þór-FH mætast í kvennaflokki í dag. Við förum yfir stöðun og ræðum einnig töluvert um dapra stöðu þjóðarhallar sem var einhverntíma Laugardalshöll. Þar er allt í steik eða þannig. Því næst hringi ég í Andra Stein Birgisson sérfræðing minn í fótboltanum. Við tölum um meistaradeildina í gær og spjöllum einnig um þjálfarakapalinn sem og félagaskipti leikmanna ásamt fleiru. Njótið.
4
55 ratings
413.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Jóhannes Lange og við ræðum um Final 4 í handboltanum en Valur-Fram, KA/Þór-FH mætast í kvennaflokki í dag. Við förum yfir stöðun og ræðum einnig töluvert um dapra stöðu þjóðarhallar sem var einhverntíma Laugardalshöll. Þar er allt í steik eða þannig. Því næst hringi ég í Andra Stein Birgisson sérfræðing minn í fótboltanum. Við tölum um meistaradeildina í gær og spjöllum einnig um þjálfarakapalinn sem og félagaskipti leikmanna ásamt fleiru. Njótið.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners