
Sign up to save your podcasts
Or
443.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það gustar um bæjarstjórn Akureyrar þessa dagana og tveir þjálfarar KA hafa meðal annarra komið fram og sagt frá aðstöðuleysi og einnig hefur verið talað um metnaðarleysi bæjarstjórnar. Halla Björk Reynisdóttir er forseti bæjarstjórnar og ég heyrði í henni um málið. Því næst heyri að sjálfsögðu í Þórhalli Dan og við ræðum þetta mál ásamt að við förum í landsliðið okkar í fótbolta karla og körfuboltalandslið kvenna. Tottenham kemur við sögu, Pogba, Gerrard og margt fleira. Njótið og lifið heil.
4
55 ratings
443.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það gustar um bæjarstjórn Akureyrar þessa dagana og tveir þjálfarar KA hafa meðal annarra komið fram og sagt frá aðstöðuleysi og einnig hefur verið talað um metnaðarleysi bæjarstjórnar. Halla Björk Reynisdóttir er forseti bæjarstjórnar og ég heyrði í henni um málið. Því næst heyri að sjálfsögðu í Þórhalli Dan og við ræðum þetta mál ásamt að við förum í landsliðið okkar í fótbolta karla og körfuboltalandslið kvenna. Tottenham kemur við sögu, Pogba, Gerrard og margt fleira. Njótið og lifið heil.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners