Heilsuvarpid

#46 Jól Í Núvitund


Listen Later

Við eyðum fleiri klukkustundum, jafnvel sólarhringum og dögum í að hugsa um mat. Versla í matinn. Elda matinn. Skera. Preppa. Undirbúa. Leggja á borð. Ganga frá eftir mat.
En sjálf athöfnin að borða. Athöfnin sem við öll elskum. Hún tekur innan við fimmtán mínútur.
Á hraða örbylgjunnar er matnum andað að sér.
Upplifum ekki bragðið, lyktina og kryddin.
Þessi þáttur kennir okkur verkfæri núvitundar til að hægja á okkur við að borða og njóta matarins útfrá ástarsambandi við mat. Við viljum eiga gæðastundir með mat og sætindum og sælgæti þessi jólin og verða þannig sáttari með minna magn og koma útúr hátíðunum sáttari á sál og líkama.
Þátturinn er í boði NOW á Íslandi og mæli ég sérstaklega með rauðrófudufti til að auka úthald og þol í útihlaupunum nú þegar ræktin er lokuð.
@nowiceland
www.nowfoods.is
www.hverslun.is
@hverslun
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeilsuvarpidBy Ragga Nagli

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

7 ratings


More shows like Heilsuvarpid

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Auðnast by Ghost Network®

Auðnast

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

3 Listeners