
Sign up to save your podcasts
Or
464.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Kristján Einar og við ræðum um Formula 1 kappaksturinn sem er á sunnudag. Úrslitakappakstur. Kristján Einar lýsir herlegheitunum á Viaplay og hann er svo spenntur að það hálfa væri nóg. Þá hringi ég að sjálfsögðu í Þórhall Dan. Við förum í KSÍ og skýrsluna frægu og í viðtalið sem formaður KSÍ mætti í Kastljósi í gær. Enski boltinn, Olís-deildin, Subway-deildin, þýski handboltinn og margt margt fleira. Njótið og góða helgi.
4
55 ratings
464.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Kristján Einar og við ræðum um Formula 1 kappaksturinn sem er á sunnudag. Úrslitakappakstur. Kristján Einar lýsir herlegheitunum á Viaplay og hann er svo spenntur að það hálfa væri nóg. Þá hringi ég að sjálfsögðu í Þórhall Dan. Við förum í KSÍ og skýrsluna frægu og í viðtalið sem formaður KSÍ mætti í Kastljósi í gær. Enski boltinn, Olís-deildin, Subway-deildin, þýski handboltinn og margt margt fleira. Njótið og góða helgi.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners