
Sign up to save your podcasts
Or
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjallar um það af hverju rúmlega 500 manns höfðu áhuga á því að hlýða á fyrirlestur þar sem hún fjallaði um áherslur sínar í nýju ráðuneyti, hvort að stjórnvöld hafi raunverulegan áhuga því að efla nýsköpun og útflutningstekjur, hvort að íslenskir háskólar séu nógu góðir til að takast á við framtíðina og hvort að hægt sé að gera betur við að efla atvinnulífið til lengri tíma. Þá er fjallað um samskipti atvinnulífsins og hins opinbera og segir hún að of lengi hafi atvinnulífið þurft að vinna fyrir kerfið þegar það ætti í raun að vera öfugt. Loks er fjallað um stöðuna í stjórnmálunum um þessar mundir og hvort nokkurn tímann gefist tími eða svigrúm til að ræða pólitísk málefni af yfirvegun og með málefnalegum hætti.
4.5
1515 ratings
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjallar um það af hverju rúmlega 500 manns höfðu áhuga á því að hlýða á fyrirlestur þar sem hún fjallaði um áherslur sínar í nýju ráðuneyti, hvort að stjórnvöld hafi raunverulegan áhuga því að efla nýsköpun og útflutningstekjur, hvort að íslenskir háskólar séu nógu góðir til að takast á við framtíðina og hvort að hægt sé að gera betur við að efla atvinnulífið til lengri tíma. Þá er fjallað um samskipti atvinnulífsins og hins opinbera og segir hún að of lengi hafi atvinnulífið þurft að vinna fyrir kerfið þegar það ætti í raun að vera öfugt. Loks er fjallað um stöðuna í stjórnmálunum um þessar mundir og hvort nokkurn tímann gefist tími eða svigrúm til að ræða pólitísk málefni af yfirvegun og með málefnalegum hætti.
461 Listeners
146 Listeners
27 Listeners
28 Listeners
89 Listeners
25 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
28 Listeners
22 Listeners
21 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
23 Listeners
7 Listeners