Lestin

8 mín og 46 sek, myrkvaður þriðjudagur og framtíð hlaðvarps


Listen Later

Við veltum fyrir okkur framtíð hlaðvarps í ljósi nýlegs risasamnings streymisveitunnar Spotify við viðtalsþáttastjórnandann Joe Rogan. Gestir verða Gunnlaugur Reynir Sverrisson, einn stjórnenda tæknivarpsins og myrkraverka-hjónin Svandís Sigurðardóttir og Jóhann Már Ævarsson
Halldór Armand Ásgeirsson flytur sinn vikulega pistil á þriðjudegi og veltir fyrir sér máli málanna. Víðtækum mótmælum um gjörvöll bandaríkin og myndbandið sem kveikti reiðiölduna, myndbandi af því þegar hvítur lögreglumaður þrýstir hné að hálsi svarts borgara George Floyd í 8 mínútur og 46 sekúndur.
Við heyrum líka um hvernig tónlistarbransinn hefur tekið þátt í svokölluðum myrkvuðum þriðjudegi þar sem nánast allri tónlistarútgáfu hefur verið frestað og fyrirtæki hafa sent starfsfólk heim til að rækta eigin nærsamfélag og stuðla að breytingum í kjölfar morðsins á George Floyd. Dyggðaflöggun eða leið að raunverulegum umbótum?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners