Mín skoðun

#859 | Íslendingar eignast fleiri þjálfara á Norðurlöndunum


Listen Later

Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Enski boltinn og spáin.( ítalski boltinn, þýski boltinn, spænski og fleira)...Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á HM, Íslenska kvennalandsliðið í Þjóðadeildinni mætir Danmörku úti á morgun. Arnar Gunnalaugs og Jóhannes Karl eru orðaðir við Norrköping. Fréttir og slúður hér innanlands og útí heimi. Stjarnan lék tvo æfingaleiki á laugardag í fótboltanum hér heima. Hvað er að frétta með þennan fjölda frábærra fótboltastráka í Garðabænum? Evrópukeppni félagsliða í handbolta er til umræðu, Valur og FH fóru áfram en ÍBV féll úr leik. Ætlar Þorvaldur Örlygs fram til formanns KSÍ? Þetta og sitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta á okkur á Brotkast.is.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mín skoðunBy Valtýr Björn

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

5 ratings


More shows like Mín skoðun

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Gullkastið by Kop.is

Gullkastið

0 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Máni by Tal

Máni

3 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Tveggja Turna Tal by Tveggja Turnatal

Tveggja Turna Tal

3 Listeners

Návígi by navigi

Návígi

0 Listeners