
Sign up to save your podcasts
Or


Heil og sæl. Í dag erum við glöð enda 4-1 sigur á Ísrael í gær. Við förum ítarlega í leikinn. Kynnum sigurvegara í tipp leiknum okkar á Facebook síðu þáttarins. Gefum leikmönnum einkunnir, horfum fram á veginnn þar sem Úkraína er næsti andstæðingur og fleira til. Tölum um sigur ÍA á Val í Lengjubikarnum og pistil Jóns Erlings Ragnarssonar stjórnarmanns FH um Gylfa Sig. Við spáum í úrslitin í bikarnum í körfuboltanum hér heima sem eru á morgun og Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er á línunni frá Ungverjalandi en hann sló í gegn á leiknum í gær ásamt tveimur félögum sínum í Vezsprem. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Góða helgi.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag erum við glöð enda 4-1 sigur á Ísrael í gær. Við förum ítarlega í leikinn. Kynnum sigurvegara í tipp leiknum okkar á Facebook síðu þáttarins. Gefum leikmönnum einkunnir, horfum fram á veginnn þar sem Úkraína er næsti andstæðingur og fleira til. Tölum um sigur ÍA á Val í Lengjubikarnum og pistil Jóns Erlings Ragnarssonar stjórnarmanns FH um Gylfa Sig. Við spáum í úrslitin í bikarnum í körfuboltanum hér heima sem eru á morgun og Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er á línunni frá Ungverjalandi en hann sló í gegn á leiknum í gær ásamt tveimur félögum sínum í Vezsprem. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Góða helgi.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners