
Sign up to save your podcasts
Or


Heil og sæl. Í dag er mikil landsliðs umræða. Við förum ítarlega í landsleikinn á morgun, stillum upp hugsanlegu byrjunarliði og förum í hugsanlegt byrjunarlið Úkraínu. Við förum í nýjustu fréttir hér innanlands, U21 árs liðið er að spila á morgun. Körfuboltinn er til umfjöllunar og til hamingju Keflavík. Handboltinn er á sínum stað og Ómar Ingi og Benni Óskars fóru á kostum um helgina. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins og svo minnum við á BK-tippleikinn okkar góða á Facebook síðu þáttarins. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
By Valtýr Björn4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag er mikil landsliðs umræða. Við förum ítarlega í landsleikinn á morgun, stillum upp hugsanlegu byrjunarliði og förum í hugsanlegt byrjunarlið Úkraínu. Við förum í nýjustu fréttir hér innanlands, U21 árs liðið er að spila á morgun. Körfuboltinn er til umfjöllunar og til hamingju Keflavík. Handboltinn er á sínum stað og Ómar Ingi og Benni Óskars fóru á kostum um helgina. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins og svo minnum við á BK-tippleikinn okkar góða á Facebook síðu þáttarins. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners