Heilsuvarpid

# 9 - AronMola: Tilfinningar, veganismi, samfélagsmiðlar, ferðalög


Listen Later

Aron Már Ólafsson eða AronMola þarf vart að kynna fyrir íslenskri þjóð, allavega ekki yngri kynslóðinni þar sem hann hefur birst á símaskjánum okkar um nokkurt skeið.
Aron er samfélagsmiðlastjarna á næsta leveli. Hann sigraði Snapchat sem kom honum á kortið með sprenghlægilegum sketsum. Hann étur Instagram í morgunmat. Hann andar að sér internetinu.
Aron er leiklistarnemi í Listaháskóla Íslands og hefur leikið í kvikmyndum eins og Fullir vasar, á sviði og nýlega vann hann hug og hjörtu allra í sjónvarpsþáttunum Ófærð.
Hann er einn stofnenda félagasamtakanna ‘Allir Gráta’ sem vinna að því markmiði að efla geðheilsu barna og ungmenna á Íslandi.
Allir gráta hafa gefið út bókina Tilfinningablær sem er tileinkuð systur Arons sem dó aðeins fimm ára gömul í bílslysi.
Aron opnar sig hér um sorgina og hvernig hann setti upp grímu og bældi tilfinningarnar niður. Nú hvetur hann aðra til að tjá sig um tilfinningar sínar
Það krefst hugrekkis að berskjalda sig á þennan hátt. Það er styrkleiki að vera viðkvæmur.
Instagram @aronmola
www.allirgrata.is
Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.
www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
[email protected] ef þig vantar sálfræðiaðstoð
Facebook/RaggaNagli
Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur.
Rhodiola er vara mánaðarins á Hverslun.is
Afsláttarkóðar:
Veganbúðin: ragganagli
Under Armour: ragganagli
Hverslun.is ragganagli20
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
24iceland: ragganagli20
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeilsuvarpidBy Ragga Nagli

  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6
  • 4.6

4.6

7 ratings


More shows like Heilsuvarpid

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Auðnast by Ghost Network®

Auðnast

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

3 Listeners