Lestin

9 evru lestarmiði, sýndarheimar Egils, Gríma, stærsta safn Skandinavíu


Listen Later

Í Þýskalandi var á dögunum tekinn í gagnið 9 evru miðinn, miði sem gildir í heilan mánuð um allt þýskaland í júní, júlí eða ágúst. Rithöfundurinn Halldór Armand Ásgeirsson veltir verðbólgu og almenningssamgöngum, friðartíma og aperol spritz fyrir sér í nýjum pistli.
Við hringjum til Osló og heyrum um nýtt þjóðarsafn Noregs fyrir list, arkitektúr og hönnun. Bergsveinn Þórsson safnafræðingur kíkti á þetta stærsta safn skandinavíu í morgun, en það opnaði um helgina.
Við setjumst svo í kaffi með Agli Sæbjörnssyni fyrir utan Nýlistasafnið í reykjavík og ræðum saman um intenetlist og sýndarheima.
Og við ræðum Grímuverðlaunin sem verða afhent á morgun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners