Í alvöru talað!

9. Lífið eftir fertugt


Listen Later

Gulla og Lydía skoða hvort lífið breytist eftir fertugt. Stundum heyrist sagt að lífið byrji eftir fertugt eða að lífið verði miklu betra eftir fertugt. Er það satt? Eða er lífið erfiðara eftir fertugt en fyrir þann aldur?

Stelpurnar ræða málið og skoða margar hliðar á lífinu eftir fertugt. Hvernig sjálfstraustið er mögulega aðeins meira en hvernig þær eru orðnar meiri “dúllur” og þurfa að hugsa betur um sig. Svo finnst Gullu soldið erfitt að vera þremur árum eldri en Lydía og finnst frekar pirrandi að vera að tala um það!


Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?

Í alvöru talað! á Instagram

Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram

Gulla á Instagram

Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Í alvöru talað!By Gulla og Lydía

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Í alvöru talað!

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners