
Sign up to save your podcasts
Or
Velkomin til leiks. Það er aldeilis nóg um að vera í dag. Besta deildin er að fara af stað. Við spáum í spilin fyrir tímabilið og fyrstu umferð auk þess sem yfirmaður dómaramála, Þóroddur Hjaltalín, fer yfir áherslur í dómgæslunni í sumar og varar spurningunni um VAR og fleira. Körfuboltinn er tekinn fyrir, Ísland-Pólland kvenna í fótbolta í EM, Ísland Færeyjar í EM kvenna í handbolta. Nokkrar Krummasögur detta inn hér og þar. Enski boltinn fær að sjálfsögðu sitt pláss og við minnum á BK-Tippleikinn á Facebook síðu þáttarins fyrir leik Víkings og Stjörnunnar. Þetta og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
4
55 ratings
Velkomin til leiks. Það er aldeilis nóg um að vera í dag. Besta deildin er að fara af stað. Við spáum í spilin fyrir tímabilið og fyrstu umferð auk þess sem yfirmaður dómaramála, Þóroddur Hjaltalín, fer yfir áherslur í dómgæslunni í sumar og varar spurningunni um VAR og fleira. Körfuboltinn er tekinn fyrir, Ísland-Pólland kvenna í fótbolta í EM, Ísland Færeyjar í EM kvenna í handbolta. Nokkrar Krummasögur detta inn hér og þar. Enski boltinn fær að sjálfsögðu sitt pláss og við minnum á BK-Tippleikinn á Facebook síðu þáttarins fyrir leik Víkings og Stjörnunnar. Þetta og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners