
Sign up to save your podcasts
Or


Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör hjá okkur. Við förum í fótboltann, körfuboltann og handboltann hér heima, karla og kvenna. Hringjum í Jón Halldórsson formann handknattleiksdeildar Vals og hann svarar mörgum óspurðum spurningum um þátttöku Vals í evrópukeppninni. Við spáum í spilin í enska boltanum og förum í fréttir og slúður þar á bæ ásamt því að tala um VAR. Spáum að sjálfsögðu í leiki helgarinnar hér heima og kynnum til leiks tvö skemmtileg lög þar sem annað þeirra er gamalt og gott og hitt kemur frá Ítalíu. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör hjá okkur. Við förum í fótboltann, körfuboltann og handboltann hér heima, karla og kvenna. Hringjum í Jón Halldórsson formann handknattleiksdeildar Vals og hann svarar mörgum óspurðum spurningum um þátttöku Vals í evrópukeppninni. Við spáum í spilin í enska boltanum og förum í fréttir og slúður þar á bæ ásamt því að tala um VAR. Spáum að sjálfsögðu í leiki helgarinnar hér heima og kynnum til leiks tvö skemmtileg lög þar sem annað þeirra er gamalt og gott og hitt kemur frá Ítalíu. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners