
Sign up to save your podcasts
Or
Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. Ásamt þessu venjulega, Bestu deild karla og kvenna og körfuboltanum og Lengjudeildinni hér heima, þá eru tvö viðtöl. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ er mjög góðu og athyglisverðu spjalli og við hringjum til Grikklands í afmælisbarn dagsins, Björgvin Pál Gústavsson, en Valur leikur á morgun seinni leikinn í úrslitum European Cup í handknattleik. Við förum einnig í fréttir og slúður og alla bikarúrslitaleikina um helgina og spáum í spilin þar. Takk fyrir að hlusta og TAKK BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
4
55 ratings
Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. Ásamt þessu venjulega, Bestu deild karla og kvenna og körfuboltanum og Lengjudeildinni hér heima, þá eru tvö viðtöl. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ er mjög góðu og athyglisverðu spjalli og við hringjum til Grikklands í afmælisbarn dagsins, Björgvin Pál Gústavsson, en Valur leikur á morgun seinni leikinn í úrslitum European Cup í handknattleik. Við förum einnig í fréttir og slúður og alla bikarúrslitaleikina um helgina og spáum í spilin þar. Takk fyrir að hlusta og TAKK BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners