
Sign up to save your podcasts
Or
Velkomin til leiks. Í dag er fjör í bænum. Enski boltinn um helgina og loks vann Man.United bikar. Neverlusen vann þýska bikarinn og við förum í Bestu deildina um helgina og spáum í leikina á fimmtudag auk þess sem við förum yfir hverjir voru aða fá leikbönn. Benedikt Gunnar Óskarsson,Evrópumeistari, er í viðtali hjá okkur en hann er á leiðinni til Noregs. Við heyrum í Inga Þór Steinþórssyni körfuboltagúrú en úrslitaleikur Vals og Grindavíkur er á morgun. Afturelding og FH mætast svo í fjórða leik liðanna í úrslitum handboltans. Afhverju þurfa þessir leikir að vera á sama tíma? Fréttir og slúður er á sínum stað og takk fyrir að vera með okkur, BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
4
55 ratings
Velkomin til leiks. Í dag er fjör í bænum. Enski boltinn um helgina og loks vann Man.United bikar. Neverlusen vann þýska bikarinn og við förum í Bestu deildina um helgina og spáum í leikina á fimmtudag auk þess sem við förum yfir hverjir voru aða fá leikbönn. Benedikt Gunnar Óskarsson,Evrópumeistari, er í viðtali hjá okkur en hann er á leiðinni til Noregs. Við heyrum í Inga Þór Steinþórssyni körfuboltagúrú en úrslitaleikur Vals og Grindavíkur er á morgun. Afturelding og FH mætast svo í fjórða leik liðanna í úrslitum handboltans. Afhverju þurfa þessir leikir að vera á sama tíma? Fréttir og slúður er á sínum stað og takk fyrir að vera með okkur, BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners