
Sign up to save your podcasts
Or


Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera og mikið fjör. Kristinn Kærnested, Þórhallur Dan og Svanhvít spá á spekúlera um EM og Bestu deildina. Við tölum einnig um kvennalandsleikinn í dag, Fram og KR í gær og fleira og fleira. Þá hringi ég í framkvæmdastjóra Vals út af hegðun stjórnarmanna albanska liðsins í gær en það mál er komið inn á borð UEFA og Ríkislögreglustjóra sem síðan tilkynnti þetta til Interpol. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins og takk BK-Kjúklingur fyrir að vera með okkur sem fyrr.
By Valtýr Björn4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera og mikið fjör. Kristinn Kærnested, Þórhallur Dan og Svanhvít spá á spekúlera um EM og Bestu deildina. Við tölum einnig um kvennalandsleikinn í dag, Fram og KR í gær og fleira og fleira. Þá hringi ég í framkvæmdastjóra Vals út af hegðun stjórnarmanna albanska liðsins í gær en það mál er komið inn á borð UEFA og Ríkislögreglustjóra sem síðan tilkynnti þetta til Interpol. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins og takk BK-Kjúklingur fyrir að vera með okkur sem fyrr.

149 Listeners

12 Listeners

8 Listeners

25 Listeners

16 Listeners

0 Listeners

26 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

3 Listeners

0 Listeners

7 Listeners

6 Listeners

3 Listeners