
Sign up to save your podcasts
Or
Heil og sæl. Í þætti dagsins spá fimm spekingar í ensku úrvalsdeildina sem hefst á morgun og setjá liðin í sæti. Kristinn Kærnested, Þorvaldur Örlygsson, Svanhvít Valtýs, Þórhallur Dan og Haraldur Hannesson(Halli í BK) eru spekingarnir miklu. Auk þess er spjallað um íslenska boltann, Bestu deildina og úrslitlaeik kvenna í bikarnum og Víking í Sambandsdeildinni. Þá eru tvær Krummasögur í þætti dagsins og þar koma Valur, Víkingur og Fram við sögu. Við spáum í leiki helgarinnar hér heima og á Englandi ásamt miklu fleiru. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
4
55 ratings
Heil og sæl. Í þætti dagsins spá fimm spekingar í ensku úrvalsdeildina sem hefst á morgun og setjá liðin í sæti. Kristinn Kærnested, Þorvaldur Örlygsson, Svanhvít Valtýs, Þórhallur Dan og Haraldur Hannesson(Halli í BK) eru spekingarnir miklu. Auk þess er spjallað um íslenska boltann, Bestu deildina og úrslitlaeik kvenna í bikarnum og Víking í Sambandsdeildinni. Þá eru tvær Krummasögur í þætti dagsins og þar koma Valur, Víkingur og Fram við sögu. Við spáum í leiki helgarinnar hér heima og á Englandi ásamt miklu fleiru. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
0 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
2 Listeners
6 Listeners
3 Listeners
0 Listeners