
Sign up to save your podcasts
Or
Heil og sæl. Í dag eru þrír viðmælendur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handbolta fer yfir leiki liðsins í evrópukeppninni en Valur var í skrautlegum leik í Króatíu sem tryggði þeim rétt til að leika í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari í fótbolta er á línunni um landsleikina gegn Svartfjallandi og Tyrklandi og þar er ekki töluð vitleysan skal ég segja ykkur. Að lokum er hún Svanhvít á línunni og við ræðum um aðra leiki í Þjóðadeildinni ásamt því að tala um 21.árs lið Íslands og svo fréttir og slúður úr boltanum. Sigurvegarar BK-tippleiksins eru kunngerðir og sitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur.
4
55 ratings
Heil og sæl. Í dag eru þrír viðmælendur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handbolta fer yfir leiki liðsins í evrópukeppninni en Valur var í skrautlegum leik í Króatíu sem tryggði þeim rétt til að leika í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari í fótbolta er á línunni um landsleikina gegn Svartfjallandi og Tyrklandi og þar er ekki töluð vitleysan skal ég segja ykkur. Að lokum er hún Svanhvít á línunni og við ræðum um aðra leiki í Þjóðadeildinni ásamt því að tala um 21.árs lið Íslands og svo fréttir og slúður úr boltanum. Sigurvegarar BK-tippleiksins eru kunngerðir og sitthvað fleira. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur.
146 Listeners
8 Listeners
23 Listeners
14 Listeners
0 Listeners
26 Listeners
73 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
20 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
4 Listeners
3 Listeners
0 Listeners